1973-Allir í bátana
Hvar voru bátarnir
( Farsíma útgáfan ætti að virka núna til að sjá hvar bátut var , klikka á plúsinn við hlið nafns á bát til að sjá staðsetningu )
í gegnum verkefnið hefur flogið að mér að kanna hvar bátarnir voru staðsettir þegar farþegarnir fóru í þá , ákvað að gera smá könnun þegar ég var með kynninguna á Goskaffinu hjá átthaga félaginu (Á.t.v.r ) hér er niðurstaðan úr því
þarna voru komin 44 ár síðan fólkið flúði gosið og ekki óeðlilegt að eitthvað sé farið að
slá í minnið
Bakgrunnurinn hérna er mynd af höfninni í eyjum og er ég búinn að setja númer svo hægt sé að segja nákvæmari staðsetningu á hvar hver og einn bátur var staðsettur
sumir bátar færðu sig aðrir gripu farþega á leiðinni úr höfninni , svo það eru einhverjir bátar sem ættu að vera með fleiri en eina staðsetningu
ég bað fólk semsakt að skrá eftir minni : nafn báts ,staðsetning og brottfarar tíma
getur tekið smá stund fyrir listann að birtast ;)
hver var þín upplifun á staðsetnungu og brottfarar tíma á þínum bát
var að setja inn nýjustu skráningar (16.4.23)