top of page
1973-Allir í bátana
Áhöfnin á Surtsey
Gos veturinn tók Hjörtur Pálsson slatta af myndum af eldstöðvunum , hann var í áhöfn á Surtsey og röltu skipsfélagarnir stundum upp í bæ og tóku myndir , þó myndgæðin séu mis góð þá segja flestar myndirnar sögu , fékk að deila þessum myndum með ykkur
Erling Pétursson Skipstjóri
Logi Snædal Stýrimaður
Jón Halldórsson Vélstjóri
Guðgeir Matthiasson Kokkur
Ástþór Óskarsson Háseti
Viðar Sigurjónsson Háseti
Hjörtur Pálsson Háseti
Halldór Kjartansson Háseti
Stefán Halldórsson
bottom of page