top of page

Blaðaúrklippur


visir 27.1.1973

Maður gæti spurt sig . Afhverju að safna blaða úrklippum , þetta er allt saman á timarit.is hvort sem er ?

Ástæðan er einföld ef er búið að koma öllum fréttum tengdum gosinu á einn stað þá er auðveldara að finna . hvernig finnur maður annars blaðagrein sem maður veit ekki að er til , nema að rekast á hana í svona grunni Hvað ég hinsvegar nenni að fara langt með það verður að koma í ljós , byrja á að setja allt sem ég hef fundið og birtist í janúar 73 sjáum svo til með framhaldið

Birtingar formið er aðeins að trufla mig ég setti í fyrstu albúm með úrklippunum og það heillaði mig ekki þar sem ég gat ekki stækkað myndina til að textinn væri læsilegur .

Prófaði mig áfram með að setja inn sem skjal og virtist það koma vel út , gallinn hinsvegar það er engin forskoðun á skjalinu í boði

prufaði aftur að setja inn sem albúm og þá kom það mun betur út heldur en í fyrra skiptið, finnst þó þurfa að koma fram hvaða dag og bls fréttin var á, merkti 3-4 klyppur þannig

ákvað því að setja þær klippur sem ég var búinn að ná í úr Vísi frá jan 73 inn á síðuna nú þarf ég bara að melta möguleikana . Setti líka inn allar fréttir úr Mogganu jan 73 tengdar gosinu , það er í pdf formi Fannst ég verða að deila þessum pælingum með ykkur endilega skoðið og segið ykkar skoðun og nýjir lesendur endilega kíkið á farþegalistann og kannið með skráningu ykkar nánustu

Featured Posts

Þessi síða er í stöðugri þróun 
reyni að setja reglulega

póst hér inn 
 

Nýlegur póstur
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page