top of page
1973-Allir í bátana
Tryggvi Ingólfsson
Tryggvi var í Herjólfi á leið til eyja þegar gos hófst ,með í för var fjölskylda hans og búslóð nánar er hægt að lesa um það Hér
Tryggvi var um veturinn á sjó réði hann sig á Ásver og lönduðu þeir í eyjum , í einu löndunar stoppinu kom félagi hans að máli við hann og bað hann að koma og vinna á jarðýtu á meðan beðið væri eftir að komist væri að í löndun og varð úr að hann vann á henni í sólahring
Hér fyrir neðan eru myndir sem hann tók
Er með eins og á öðrum síðum link á kort af austurbænum frá því fyrir gos , einnig er HÉR linkur á síðu Vestmanneyjabæjar , muna bara að fara í hægrahornið uppi á þeirri síðu og velja kort frá því fyrir gos
Gerði | Gígurinn | Austurbærinn |
---|---|---|
Hitaveitan | Uppbygging | Helgafellsbraut ? |
Horft yfir bæinn | Að hverfa undr ösku | Eldfell |
Horft inn innsiglinguna | Stóragerði | Af sjó |
Varnagarður | Horft af hrauni | Séð af sjó |
Séð ofan af landi | Eldsúlur | Dauðadalur |
Horft til austurs | Halkion að veiðum við eldstöðvarnar | Skansinn og Bakkastígur |
Hraunið komið að fiskvinnslustöðvunu | Andvari í Friðarhöfn | Horft frá landi |
Horft frá Illugagötu/Brimhólabraut | Bakkastígu frá sjó | Austan við eyjar |
Minnir á Surtseyjargos | Horft austur frá Brimhólabraut | Eldur og haf |
Háigarður | Pissað á hraunið | Illugagatan |
Blátindur | Urðarvegur / Heimatorg | Horft af hrauni til suðurs |
Við Ísfélagið | Ásver | Ásver |
Við hraun jaðarinn | Hraunið kælt | Skannsinn |
Rekistefna | Hraunið komið að hafnargörðum | Hraunið kælt |
Hafnagarður | Við hafnargarðinn | Jarðýtur að störfum |
Grænahlíð | Jarðýta | Sjúkrabíll |
Hvítingavegur 12 | Bakkastígur 21 | Að fara undir ösku |
Háigarður | Austurbærinn | Askan umvefur allt |
Fallið þak | Horft niður á Kirkjubæjarbraut ? | Gerði |
Horft af Illugagötu og austur | Herflugvél á flugvellinum | Verkamannabústaðirnir , Skálholt |
Vatnsdalur og Verkamannabústaðir | Eldfell í myndun | Fyrir og eftir |
Fyrir og eftir | Grænahlíð og Austurhlíð | Undir ösku |
bottom of page